Með SonicWALL netgáttum geta stjórnendur mótað eigin stefnu í net- og öryggismálum, ákveðið hvaða síður og flokkar eru opnir, hverjum þeir eru opnir og hvenær.
Með öryggislausnum tryggir NetPartner viðskiptavinum sínum upp á fullkomið öryggi á innri kerfum fyrirtækisins, tölvum, netþjónum, snjallsímum og spjaldtölvum til móts við ytra öryggi í netlausnum. NetPartner býður þannig upp á fullkomið lausnamengi í öryggismálum. Með því að bjóða upp á heildar lausn nær NetPartner að bjóða viðskiptavinum sínum upp á aukin einfaldleika, tímasparnað og lækkun rekstrarkostnaðar.
Með "BeamFlex" tækni ná Ruckus þráðlausu punktarnir áður óþekktri afkastagetu á þráðlausum netum, en geta punktarnir ráðið við 500 samtíma notendur.
Kostir BeamFlex eru meðal annars:
• Yfir 3x meiri hraði á sömu vegalengd
• 8x meiri drægni en hefðbundnir punktar
• Stöðugra net tryggir betri mynd og hljóðgæði
• Betri nýting rafmagns
• Minni hætta á truflunum
Á Íslandi hefur NetPartner sérsvið og fókus á net- og öryggislausnir fyrir miðlungs til stór fyrirtæki.
Við bjóðum upp á heildarlausnir í öryggismálum; dulkóðun og stjórnun upplýsinga á tölvum og snjalltækjum, símum og spjaldtölvum. Lausnir sem gera stjórnendum mögulegt að tryggja öryggi gagna á öllum tækjum starfsmanna bæði innan og utan fyrirtæksins hvenær sem er.
This is a unique website which will require a more modern browser to work! Please upgrade today!